Reiðnámskeið

Annað reiðnámskeið sumarsins hjá Sveinbirni Hjörleifssyni verður dagana 1. -8. júlí 2020. Námskeiðin eru ætluð börnum og unglingum frá 6 ára aldri. Verð á námskeiðið er 19900 kr. og veittur er systkinaáfsláttur. Skráning og allar nánari upplýsingar eru í símum 466-1679 og 861-9631.

Ella og Simbi