Reiðnámskeið 15-16. apríl.

Inga María er menntaður reiðkennari frá Hólum.  Hún kennir knöpum með hesta á öllum stigum þjálfunar, hvort sem knapi stefnir í keppni eða stunda almenna reiðmennsku, tímarnir eru 45. mínútur í senn.

Verð er krónur 24.000,-  fyrir félagsmenn, námskeiðið er tveir tímar einn á laugardegi og annar á sunnudegi, svo gæti orðið möguleiki á aukatímum ef einhverjir vilja.
skráning fer fram á netfangið vhagg@simnet.is eða í gsm 848 4728 Lilja Björk
skráningarfrestur er til og með 4.apríl. 
ATH sum stéttarfélög veita styrki út á reiðnámskeið