Reiðnámskeið með Reyni Atla 10-11 apríl

Reynir Atli
Reynir Atli

Reynir Atli er menntaður reiðkennari C frá Hólum og er einnig Gæðingadómari.
Námið er einstaklingsmiðað að þörfum hvers og eins hvort sem fólk stefnir á keppni eða almenna reiðmennsku,  lagt er upp með að tímarnir séu 40 mínútur í senn.

þeir sem eru á námskeiðinu er frjálst að fylgjast með kennslu hjá öðrum sem er kjörið tækifæri til að átta sig á hvernig nálgast má mismunandi viðfangsefni.
Verð er krónur 20.000,-  skráning fer fram á netfanginu vhagg@simnet.is eða í gsm 848 4728 Lilja Björk skráningarfrestur er til og með 4 apríl.

Fræðslu og ferðanefnd.