Reiðnámskeið með Reyni Atla 21-22 maí

Reynir Atli er menntaður reiðkennari C frá Hólum og er einnig Gæðingadómari.
Námið er einstaklingsmiðað að þörfum hvers og eins hvort sem fólk stefnir á keppni
(t.d. úrtöku fyrir Landsmót) eða almenna reiðmennsku,  lagt er upp með að tímarnir séu 40 mínútur í senn.

Lágmarks fjöldi er 6 manns til að námskeið verði haldið.

Verð er krónur 22.000,-  fyrir félagsmenn,
skráning fer fram á netfangið vhagg@simnet.is eða í gsm 848 4728 Lilja Björk
skráningarfrestur er til og með 14. maí.  ATH sum stéttarfélög veita styrki út á reiðnámskeið.

Fræðslu og ferðanefnd.