Sauðanes

Frá og með 7 október má setja hross í haustbeit í Sauðanesi.
Þessi beit er innifalinn hjá þeim sem hafa greitt hagagöngugjald hjá Hmf. Hring.
Ef þið viljið nýta haustbeitina en hafið ekki verið með hagagöngu í sumar vinsamlega hafið samband við Steinar Steingrímsson.

Hagaráð