Sauðanes, opnun á hólfi

Nú er búið að opna Sauðaneshólfið og þeir sem hafa verið með hagagöngu hjá Hring í sumar er leyfilegt að sleppa þar.

Þegar fer að frysta munum við loka fyrir vatn í hólfin við Hringsholt og viljum við benda fólki á að það eru ekki öll hólf í Hringsholti með sjálfrennandi vatni og þau hólf verða því vatnslaus.

með bestu kveðju,
                 Hagaráð.