Skráning á Páskamót æskulýðsnefndar

Við viljum minna á áður auglýst Páskamót æskulýðsnefndar Hrings sem verður haldið fimmtudaginn 14. apríl, skýrdag. Foreldrar eru hvattir til að skrá börnin. Hjölli GSM 6961679 og Tína GSM 8675759 eru tilbúin til að ráðleggja varðandi skráninguna ef þörf er á.