Stóðréttarball að Rimum í Svarfaðardal

Stóðréttir verða á Tungurétt laugardaginn 4. október þar sem hrossin úr Sveinstaðaafrétt verða rekin

Kaffisala verður á staðnum að hætti kvennfélags kvenna og hestamanna. 

Stóðréttarball verður síðan að Rimum í Svarfaðardal um kvöldið kl 22-02

Aðgangseyrir er litlar 5000 kr

Stulli og Tóti sjá um að halda uppi fjöri

Aldurstakmark er 16 ár

Stjórnin