Stóðréttir

Hross úr afréttinni verða rekin á Tungurétt á morgun laugardag 2. október kl: 12:30

Þeir hestamann sem eiga hross á réttinni eru beðnir að sækja þau 

Vegan sóttvarna verður engin kaffisala að þessu sinni og heldur ekki stóðréttaball um kvöldið

Hestamannafélagið Hringur