Sumarnámskeið fyrir börn

Reiðnámskeið

 

fyrir börn og unglinga fædd árið 2005 eða síðar verður haldið í Hringsholti við Dalvík

dagana 14.- 22. júní. Verð 20.000 kr.

fyrir sex daga námskeið. Systkinaafsláttur.

Skráning og nánari upplýsingar í síma

 466-1679 og 861-9631.

Með fyrirvara um að tilmæli, leyfi frá sóttvarnarlækni varðandi íþróttastarfsemi breytist ekki.

 

Hestaþjónustan Tvistur og Hestamannafélagið Hringur