Sýnikennsla í Hringsholti

Sýnikennsla í Hringsholti

29.desember kl. 14:00 Taumsamband

Fræðslunefnd Hrings mun standa fyrir sýnikennslu með Önnu Kristínu Friðriksdóttir.

Anna Kristín mun fara yfir þau helstu atriði sem hún vill hafa í huga varðandi taumsamband.

Að sýnikennslu lokinni verður boðið upp á vöfflukaffi í sal hestamannafélagsins.
Allir velkomnir.
Aðgangseyrir 1000 kr.

Fræðslunefnd Hrings