Uppskeruhátíð Hrings 2023

Um leið og uppskeruhátíð Hrings verður haldin laugardaginn 11. nóvember verður lýst kjöri Íþróttamanns Hrings árið 2023.

Þeir knapar sem tóku þátt í keppni árið 2023 eru beðnir að skila inn til stjórnar upplýsingum um árangur sinn og taka þannig þátt í kjörinu um íþróttamann Hrings og íþróttamann Dalvíkurbyggðar.

Stjórnin