Úrslit í Gæðingamóti Hrings 2020

Úrslit A flokkur
Úrslit A flokkur

Opna Gæðingamót Hrings fór fram um helgina. Mikið var um góða hesta og úrslit mjög spennandi. Veðrið lék við keppendur og gesti. Úrslitin má sjá undir flipanum mót.