Vinnudagur

Tökum höndum saman og þrífum, málum og gerum fínt í Holt. Það sem þarf að gera er að pússa og mála aðalinnganginn í Holti og dómpallinn. Vinna í keppnisvellinum. Þrífa í félagsaðstöðunni. Hreinsa til í reiðhöllinni.

Vonumst til að sjá sem flesta

Stjórnin