Fréttir

Félagsmálabikar UMSE 2016

Ég undirrituð og Þorsteinn Hólm sátum ársþing UMSE í dag og þar hlotnaðist Hestamannafélaginu Hring sá heiður að vera sæmt Félagsmálabikar UMSE.
Lesa meira

Goðamót Léttis 2015

Published on Saturday, 06 June 2015 Þrír unglingar úr Hestamannafélaginu Hring skelltu sér á Goðamót Léttis í dag, það má segja að þau hafi verið sér og félaginu til sóma þar sem þau komust öll í úrslit á öllum hestum sem þau kepptu á.
Lesa meira

Anna Kristín hestaíþróttamaður UMSE 2010

Anna Kristín hestaíþróttamaður UMSE vegna árangurs 2010
Lesa meira